Védís Huld Sigurðardóttir

Védís Huld Sigurðardóttir 16 ára, Sleipni.

Védís Huld Sigurðardótti hefur staðið sig vel á keppnisbrautinni bæði í íþróttakeppni og gæðingakeppni, undanfarin ár og verið í úrslitum á mörgum stórmótum. 

Þar á meðal varð hún Íslandsmeistari í tölti (T3) barna 2017, Reykjavíkurmeistari í fjórgangi(V2) í barnaflokki 2017, Reykjavíkurmeistari í fimmgangi unglinga 2019,  Íslandsmeistari í fjórgangi (V1) unglinga 2019, og í 2 sæti á Landsmóti Hestamanna í unglingaflokki 2018. 

Védís Huld Sigurðardóttir