Guðmar Freyr Magnússon

Guðmar Freyr Magnússon 20 ára, Skagfirðingi

GuðmarGuðmar Freyr Magnússon hefur staðið sig vel á keppnisbrautinni undanfarin ár og  varð m.a Íslandsmeistari í unglingaflokki í 100m skeiði árin 2010, 2013 og 2015. Guðmar hefur unnið við tamingar og þjálfun á Íbishól, Sunnuhvoli og Slippen en stundar núna nám á 1 ári við Háskólann á Hólum.