Þórarinn Eymundsson

Þórarinn Eymundsson, Skagfirðingi

Þórarinn EymundssonÞórarinn Eymundsson stundar tamningar og reiðkennslu á Sauðárkróki. Þórarinn er reiðkennari frá Hólaskóla og hefur starfað sem reiðkennari við skólann síðan árið 2002. Þórarinn hefur náð góðum árangri í öllum keppnisgreinum. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í hestaíþróttum. Árið 2007 vann Þórarinn til tveggja gullverðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestsins og var valinn knapi ársins sama ár. Þórarinn er reiðmeistari Félags tamningamanna.