Teitur Árnason

Teitur Árnason, Fáki

TeiturTeitur Árnason er tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar við tamningar og þjálfun á Hvoli í Ölfusi. Teitur var valinn skeiðknapi ársins 2014 og 2015. Hann varð Norðurlandameistari í gæðingaskeiði 2018 og heimsmeistari í gæðingaskeiði árið 2015. 

Teitur er ríkjandi heimsmeistari í gæðingaskeið.