Sigursteinn Sumarliðason

Sigursteinn Sumarliðason, Sleipnir
Sigursteinn er tamningarmaður á Ármóti.  Sigursteinn hefur ná góðum árangri á keppnisvellinu, bæði í gæðinga og íþróttakeppni. Hann hefur einnig náð góðum árangri á kynbótabrautinni. Sigursteinn hefur orðið heimsmeistari í gæðingaskeiði, Íslandsmeistari og tvöfaldur landsmótssigurvegari í tölti árin 2011 og 2012.

Sigursteinn Sumarliðason