Konráð Valur Sveinsson

Konráð Valur Sveinsson, Fáki

KonráðKonráð Valur Sveinsson varð heimsmeistari í flokki ungmenna í gæðingaskeiði 2017. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í skeiðgreinum, heimsmethafi í 250m skeiði og ríkjandi heimsmeistari í 100m skeið. Konráð stundar nám við Háskólann á Hólum.