Árni Björn Pálsson

Árni Björn Pálsson, Fáki

Árni Björn er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla og stundar tamingar og þjálfun á Oddhól á Rangárvöllum. Hann varð Íslandmeistari í tölti þrjú ár í röð 2012-2014 og aftur árið 2016 og 2019.  Bar einnig sigur úr býtum í tölti á Landsmóti 2014, 2016 og 2018. Íslandsmeistari í fjórgang 2019. 

Árni Björn var valinn knapi ársins 2014, 2016 og 2018.

Árni Björn