Þórarinn Ragnarsson

Þórarinn Ragnarsson, Smára

Þórarinn RagnarssonÞórarinn Ragnarsson er tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Þórarinn stundar þjálfun og tamningar í Vesturkoti á Skeiðum. Þórarinn hefur náð góðum árangri á keppnisbrautinni, m.a. bar hann sigur úr býtum í A-flokki á Landsmóti 2014 og varð Íslandsmeistari í fimmgangi árið 2017. Þórarinn var valin gæðingaknapi ársins 2014.