Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki

SylvíaSylvía Sigurbjörnsdóttir er reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum og stundar tamingar og þjálfun á Oddhól á Rangárvöllum. Sylvía hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni undanfarin ár