Siguroddur Pétursson

Siguroddur Pétursson, Snæfellingi

SiguroddurSiguroddur Pétursson stundar tamningar og þjálfun í Hrísdal á Snæfellsnesi. Hann hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni undanfarin ár varð m.a. í 4. sæti í tölti á Landsmóti 2018.