Jóhanna Margrét Snorradóttir

Jóhanna Margrét Snorradóttir, Mána

Jóhanna MargrétJóhanna Margrét Snorradóttir útskrifaðist sem reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum árið 2018. Hún starfar við þjálfun og reiðkennslu á Árbakka. Jóhanna hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisvellinum en hún var kjörin efnilegasti knapinn árið 2015 og var í 2. sæti á HM 2015 í slaktaumatölti í ungmennaflokki. Jóhanna Margrét sigraði einnig unglingaflokkinn á Landsmóti 2011.