Jóhann Skúlason

Jóhann Skúlason, Danmörku

Jóhann Jóhann Skúlason stundar tamningar og þjálfun í Danmörku. Hann er margfaldur heimsmeistari í tölti og hefur unnið ótal aðra titla í hestaíþróttum hérlendis sem erlendis.