Helga Una Björnsdóttir

Helga Una Björnsdóttir, Þyt

Helga UnaHelga Una Björnsdóttir útskrifaðist sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum árið 2018. Helga Una hefur skapað sér gott orð á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hún varð m.a. Íslandsmeistari í 100 m. skeiði árið 2016.