Gústaf Ásgeir Hinriksson

Gústaf Ásgeir Hinriksson, Fáki

GústafGústaf Ásgeir Hinriksson er ríkjandi heimsmeistari í fjórgangi í flokki ungmenna. Hann útskrifaðist sem reiðkennari og þjálfari frá Hólum vorið 2018 og starfar við tamningar og þjálfun á Árbakka. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í yngri flokkum og varð Íslandsmeistari í 250 m. skeiði í flokki fullorðinna 2015. Hann sigraði ungmennaflokk Landsmóts 2014 og 2016.