Ásmundur Ernir Snorrason

Ásmundur Ernir Snorrason, Geysi


Ásmundur Ernir starfar sem tamingamaður á Strandarhöfði í Landeyjum. Hann var kosinn efnilegasti knapi ársins 2012 og hefur verið framarlega á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hann hefur m.a. verið í úrslitum á Landsmótum og Íslandsmótun auk þess að eiga nokkra Íslandsmeistaratitla. Ásmundur var í landsliði Íslands 2017 og var þar í úrslitum í bæði tölti og fjórgangi.