Fréttir: Mars 2024

Sjálfboðaliðar á Landsmóti

11.03.2024
Langar þig að fá frítt á landsmót og kynnast hópi öflugra sjálfboðaliða? Án óeigingjarns starfs sjálfboðaliða er ekki hægt að halda Landsmót, endilega kynntu þér kosti þess að vera með!

Gólfið er þitt. Heillaðu okkur!

11.03.2024
Gæðingurinn mætir á svæðið. Tónlistin hefst, það gerir líka dansinn. Tveir einstaklingar af ólíkri tegund leika listir sínar um gólfið. Þetta er list en þetta er líka íþrótt. Knapinn er íþróttamaður og hesturinn Íþróttavera. Grein um gæðingakeppni sem birtist í afmælisriti FT eftir Mette Moe Mannseth.

Landsmót hestamanna hlýtur styrk frá barna- og menntamálaráðuneyti

07.03.2024
Nýlega var undirritaður samningur um styrk til Landsmóts hestamanna 2024. Samningurinn hljóðar upp á 20 milljón króna styrk sem ætlaður er til að styðja við undirbúning og framkvæmd Landsmóts hestamanna í Reykjavík 2024.

Félagsaðild og þátttaka í mótum

05.03.2024
Ítarefni frá mótasviði LH um mótaþátttöku og félagsaðild