Fréttir: Október 2023

Menntanefnd LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2023.

19.10.2023
Fréttir
Skilyrðin fyrir tilnefningunni eru: * Verður að vera skráður í hestamannafélag á Íslandi. * Verður að vera innan Feif Matrixunnar level 1, 2, 3 eða 4 (sjá https://www.feif.org/education-dept/trainers/) * Verður að vera starfandi reiðkennari.


Keppnishestabú ársins 2023 - yfirlit árangurs

09.10.2023
Fréttir
Valnefnd LH óskar eftir upplýsingum frá ræktendum um keppnisárangur hesta úr þeirra ræktun. Óskað er eftir upplýsingum um árangur á árinu 2023 hvort sem er á Íslandi eða erlendis.

Opið er fyrir umsóknir í Hæfileikamótun veturinn 2023-2024.

03.10.2023
Fréttir
Hæfileikamótun LH fer af stað með nýju sniði á komandi vikum. Búið er að opna fyrir umsóknir í verkefnið og hvetur Landssambandið alla áhugasama unglinga 14-17 ára til þess að sækja um.