Fréttir: Mars 2016

Sterk hross frá Ketilsstöðum á Allra sterkustu

18.03.2016
Eins og flestir hestamenn þekkja hafa í gegnum tíðina komið sterk hross úr ræktun þeirra Bergs Jónssonar og Olil Amble. Bergur mun mæta með hina knáu hryssu Kötlu frá Ketilsstöðum á Allra sterkustu um aðra helgi.

Fjármögnunarsamningur til fjögurra ára

18.03.2016
Fréttir
Samfélag íslenska hestsins hefur tekið höndum saman um markaðsverkefni til að auka verðmætasköpun sem byggir á íslenska hestinum, styrkja ímynd hans í vitund fólks um allan heim og byggja upp sterkt vörumerki, Horses of Iceland.

Slaktaumatölt í Gluggar og gler deildinni

16.03.2016
Fréttir
Nú eru ráslistar Hraunhamars slaktaumatöltsins tilbúnir og þar eru margir spennandi knapar og hestar. Keppni hefst kl. 19:00 á morgun 17 mars. Húsið opnar kl. 17:30 og er frítt inn.

Töltveisla framundan

15.03.2016
Fréttir
Nú styttist í töltveisluna í Samskipahöllinni, þar sem saman koma sterkustu töltarar landsins. Landsliðsknapar og heimsmeistarar mæta í braut og hver veit nema nýjar stjörnur í röðum töltara verði til!

Stórsýning sunnlenskra hestamanna

15.03.2016
Að kvöldi Skírdags, sem er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24.mars, fer fram í Rangárhöllinni á Hellu Stórsýning Sunnlenskra hestamanna.

Hraunhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deildinni

14.03.2016
Fréttir
Takið frá fimmtudaginn 17 mars n.k – Hraunhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deildinni

Nú skal skeiðað

11.03.2016
Skeiðfélagið Náttfari býður uppá fría skeið leiðsögn með Svavari Hreiðars skeiðsnillingi þriðjudaginn 15. mars í Léttishöllinni á Akureyri kl. 20:00

Einkunnalágmörk fyrir Íslandsmót

10.03.2016
Samkvæmt lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót.

Stóðhestavelta á Allra sterkustu

10.03.2016
Fréttir
Stóðhestaveltan sem haldin var á Allra sterkustu í fyrra vakti gríðarlega lukku.