Fréttir: Október 2016

Framboð til stjórnar LH

12.10.2016
Eftirfarandi framboð til stjórnarsetu Landssambands hestamannafélaga hafa borist kjörnefnd fyrir 60.landsþing LH.

Myndbönd af öllum hrossum frá LM2016 á www.worldfengur.com

06.10.2016
Nú verður hægt að skoða öll þau hross sem tóku þátt á Landsmóti 2016 á www.worldfengur.com undir flipanum LM MYNDBÖND.

Afrekshópur - laus pláss í hópinn

05.10.2016
Tilgangur verkefnissins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Stjórnandi hópsins er Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri ísl landsliðsins.

LH óskar eftir upplýsingum

05.10.2016
Fréttir
Valnefnd sem vinnur að tilnefningum til verðlauna á uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður í Gullhömrum Grafarholti þann 5. nóvember n.k., óskar eftir tölulegum upplýsingum um árangur hrossa frá hrossaræktarbúum sem sýnt hafa frábæran árangur á keppnisvellinum árið 2016, bæði hérlendis og erlendis.