Fréttir: 2015

Erum öflug saman

21.09.2015
Félag tamningamanna þakkar framsögumönnum, gestum og öðrum sem hjálpuðu til á Opinni ráðstefnu um stöðu keppnis/sýningarmála í lok tímabils.

Umsóknir um Landsmót 2020 og 2022

15.09.2015
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóta 2020 og 2022

Æskulýðs- og menntunarnámskeið FEIF

14.09.2015
Fréttir
FEIF heldur alþjóðlegt mennta- og æskulýðsnámskeið fyrir reiðkennara og þjálfara á öllum stigum, og einnig fyrir æskulýðsfulltrúa FEIF landanna, dagana 27. - 29. nóvember 2015.

Opin ráðstefna FT

14.09.2015
Opin ráðstefna Félags tamningamanna um nýliðið keppnistímabil, verður í Harðarbóli Mosfellsbæ miðvikudaginn 16. september kl.20:00.

Meistaradeildin - skeið

14.09.2015
Sigurður V. Matthíasson sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34 en þeir eiga jafnframt besta tíma ársins. Sigurbjörn Bárðarson sigraði gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn.

Þjálfarastyrkir ÍSÍ - umsóknir

11.09.2015
Fréttir
Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.

Haustfjarnám 2015

11.09.2015
Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands mun hefjast mánudaginn 28. september nk.

Hestar og mótorhjól

10.09.2015
Við fyrstu sýn virðast þessir tveir hópar eiga lítið sameiginlegt. Hestamenn og mótorhjólamenn hafa þó átt í góðu sambandi til að auka öryggi beggja úti á vegum og í náttúrunni.

Hilda Karen komin til starfa

09.09.2015
Fréttir
Hilda Karen Garðarsdóttir verkefnastjóri hjá LH er komin aftur til starfa eftir fæðingarorlof.