Lokað frá kl. 12 í dag

Skrifstofa LH verður lokuð eftir hádegi í dag, mánudaginn 17. október.

Góðu landsþingi lokið – nokkrir nýir í stjórn

60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinn í dag samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum þeirra Valdimars Leós Friðrikssonar og Grétars D Pálssonar.

Sörli hlaut æskulýðsbikarinn

Að venju var æskulýðsbikar LH afhentur á landsþingi sambandsins og kom sá heiður í hlut hestamannafélagsins Sörla. Það er æskulýðsnefnd LH sem velur það félag sem hlýtur bikarinn á hverju ári og metur starf æskulýðsnefnda félaganna með innsendum skýrslum þessara nefnda.

Sex hlutu gullmerki LH

60. landsþing Landssambands hestamannfélaga er hafið í Stykkishólmi. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra heiðraði samkomuna og flutti setningarávarp.

Framboð til stjórnar LH

Eftirfarandi framboð til stjórnarsetu Landssambands hestamannafélaga hafa borist kjörnefnd fyrir 60.landsþing LH.

Myndbönd af öllum hrossum frá LM2016 á www.worldfengur.com

Nú verður hægt að skoða öll þau hross sem tóku þátt á Landsmóti 2016 á www.worldfengur.com undir flipanum LM MYNDBÖND.

Afrekshópur - laus pláss í hópinn

Tilgangur verkefnissins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Stjórnandi hópsins er Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri ísl landsliðsins.

LH óskar eftir upplýsingum

Valnefnd sem vinnur að tilnefningum til verðlauna á uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður í Gullhömrum Grafarholti þann 5. nóvember n.k., óskar eftir tölulegum upplýsingum um árangur hrossa frá hrossaræktarbúum sem sýnt hafa frábæran árangur á keppnisvellinum árið 2016, bæði hérlendis og erlendis.

Uppskeruhátíð hestamanna 5.nóv.

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardaginn 5.nóv. í Gullhömrum Grafarvogi. Sem fyrr er hátíðin haldin af Landssambandi hestamannafélaga og Félagi Hrossabænda.

Lokað frá kl. 14 í dag

Skrifstofa LH verður lokuð í dag miðvikudag eftir kl. 13:30.