Jólakveðja LH

Um 6.000 komnir með áskrift að myndböndum Landsmóta á WorldFeng

Íslandshestafélagið í Svíþjóð, SIF-Avel, hefur keypt áskrift að LM myndböndum í WF fyrir alla félagsmenn sína sem eru með virkan aðgang að WF. Það þýðir að í dag eru alls um 6.000 áskrifendur með aðgang að myndbandasafni WorldFengs.

Kynbótasýningar Landsmóts 2018 komin inn á WorldFeng

Myndbönd af kynbótahrossum á Landsmóti 2018 eru komin inn á WorldFeng og eru þau aðgengileg öllum áskrifendum að LM-myndböndum í WF

HM í Berlín 2019

Heimsmeistaramót íslenska hestsins er glæsilegur atburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Margir muna síðasta HM í Berlín 2013. Í byrjun ágúst 2019 verður mótið haldið aftur á sama stað. Keppt verður á sama mótssvæði, Karlshorst, sem er allt nýupptekið og endurnýjað.

Aðalfundur FT félags tamningamanna

Aðalfundur FT félags tamningamanna verður þriðjudag 15 jan. 2019

Skipan í nefndir LH 2018-2020

Stjórn LH kom saman á vinnuhelgi dagana 7.-9. desember í Stykkishólmi. Þar var skipað í starfsnefndir LH til næstu tveggja ára, nefndinar skipa eftirfarandi:

Skrifstofustarf / Afreksmál

Landssamband hestamannafélag óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu, m.a. í umsjón með afreksmálum sambandsins.

Hjörný Snorradóttir ráðin framkvæmdastjóri LH

Hjörný Snorradóttir hefur verið ráðin af stjórn Landssambands hestamannafélga sem framkvæmdarstjóri LH.

Heimur hestsins tilvalin jólagjöf

Heimur hestsins er fróðleiksrit fyrir forvitna krakka, eftir Frederike Laustroer.

Opin hugarflugsfundur um Landsmót

Landsmót hestamanna 2020 verður haldið á Rangárbökkum á Hellu 6. - 12. júlí 2020. Undirbúningur fyrir mótið hófst snemma á þessu ári og hefur verkefnastjórn og stjórn Rangárbakka komið saman reglulega síðan í janúar.