Hver að verða síðastur!

Miðasalan á Uppskeruhátíð hestamanna er í fullum gangi á Broadway.

Áhugi fyrir Knapamerkjum?

Fræðslunefnd ákvað að kanna áhuga fullorðinna félagsmanna fyrir því að sækja knapamerkjanámskeið í reiðhöll Gusts í vetur.

Framtíð Landsmótahalds í Eyjafirði

Opinn fundur um Landsmót hestamanna í Eyjafirði verður haldinn í fundaraðstöðu Búgarðs, Óseyri 2 Akureyri miðvikudaginn 2. nóv. Kl. 20:30.

Hvar verður LM 2016?

Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum vegna Landsmóts 2016.

Mótadagar

Eins og glöggir gestir vefsíðunnar hafa tekið eftir eru mótadagar 2012 að tínast inn.

Knapar ársins 2011

Nú hefur valnefnd sú er hefur það verk á sínum höndum að tilnefna knapa til verðlauna á Uppskeruhátíð hestamanna, gefið út tilnefningar sínar.

Verum á varðbergi!

Vegna þeirra hryllilegu dýraníðsmála sem upp hafa komið síðstu misseri og nú síðast í hesthúsahverfi í Kópavogi

Fræðsluþing um járningar

Mjög spennandi fræðsluþing um járningar verður haldið á vegum endurmenntunar LbhÍ á Hvanneyri 28.-29. okt.

Knapamerki í Andvara og Gusti

Æskulýðsdeildir Andvara og Gusts eru að fara að stað með knapamerkjanámskeið 1 - 5.

Hestakerru stolið í Hafnarfirði

Hestakerru var stolið þar sem hún stóð á Helluhrauni helgina 6. til 9. október og ekki hefur spurst til hennar síðan.