Kristín og Ţokki á HM2015.

Úrtaka fyrir HM – haldin í Spretti

Ţađ er komin spenna í hestamenn vegna HM2017 í Hollandi og fólk virkilega fariđ ađ spá í spilin enda stutt í ađ fyrstu knapar tryggi sér sćti í liđinu í úrtöku.
Lesa meira
Olil Amble og Álfarinn frá Syđri-Gegnishólum 2013.

Folatollar á 30.000 kr!

Já ţađ er ótrúlegt! En satt. Viđ eigum nokkra folatolla undir 1. verđlauna stóđhesta. Tombóluverđ fyrir vonarstjörnu framtíđarinnar.
Lesa meira
Árni Björn og Stormur í Víđidalnum /eidfaxi.is

Gćđingamót Fáks – síđasti skráningardagur í dag

Gćđingamót Fáks fer fram í Víđidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótiđ er opin gćđingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum.
Lesa meira
Sigurbjörn Bárđarson tekur til kostanna.

Skráning á gćđingamót Fáks

Gćđingamót Fáks fer fram í Víđidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótiđ er opin gćđingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Ađ auki verđur bođiđ upp á tölt og skeiđ.
Lesa meira
Sigurvegarar í tölti unglinga.

Vormót Léttis - niđurstöđur

Nú er frábćru Vormóti lokiđ hér á Akureyri. Veđriđ var bara nokkuđ gott miđađ viđ spá. Keppnirnar voru spennandi og skemmtilegar. Knaparnir sýndu fallegar og fagmannlegar sýningar.
Lesa meira
Fundur um ćskulýđsmál í Sörla 18.maí

Fundur um ćskulýđsmál í Sörla 18.maí

Ćskulýđsnefnd Landssambands hestamannafélaga bođar til fundar í Sörla í Hafnarfirđi fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00.
Lesa meira
Hulda Gústafs og Askur Laugamýri / hestafrettir.is

RVKMEIST: ráslistar fjórgangur

Reykjavíkurmeistaramót Fáks hófst í Víđidalnum í gćr međ skeiđgreinum. Hér má sjá dagskrá og ráslista ţriđjudags og miđvikudags á mótinu.
Lesa meira
Ćfingamót í skeiđi á Dalvík

Ćfingamót í skeiđi á Dalvík

Skeiđfélagiđ Náttfari býđur uppá ćfingamót í Hringsholti Dalvík, ţriđjudaginn 9. maí kl. 19:30. Skráning fer fram á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add (ath. mótshaldari er Hringur). Skráningu líkur á miđnćtti á mánudaginn.
Lesa meira
Reykjavíkurmeistaramót - ráslistar og dagskrá

Reykjavíkurmeistaramót - ráslistar og dagskrá

Enn og aftur ţá er met fjöldi á Reykajvíkurmótinu enda mótiđ orđiđ viku mót. Mótiđ er World Rangking mót og viljum viđ biđja keppendur ađ kynna sér allar reglur mjög vel.
Lesa meira
Myndbönd af hrossum frá landsmótum 2014 og 2016

Myndbönd af hrossum frá landsmótum 2014 og 2016

Landsmót og WorldFengur bjóđa hesteigendum ađ kaupa myndböndin sem eru af hrossum í ţeirra eigu frá áđurnefndum landsmótum. Myndböndin eru varđveitt í WorldFeng en ţar er veriđ ađ byggja upp verđmćtan gagnagrunn međ myndefni frá landsmótum.
Lesa meira

Svćđi