Leiđtoganámskeiđ FEIF fyrir ungt fólk

Leiđtoganámskeiđ FEIF fyrir ungt fólk

FEIF og ţýska Íslandshestasambandiđ auglýsir eftir ţátttakendum á leiđtoganámskeiđ fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Námskeiđiđ er haldiđ helgina 12.-14. janúar 2018 í Berlar sem er um 180 km frá Düsseldorf í Ţýskalandi.
Lesa meira
Vilfríđur nemi, Lárus Ástmar LH og Hafrún HR

Samstarfssamningur HR og LH

Landssamband hestamanna (LH) og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa undirritađ samstarfssamning
Lesa meira
Fundur í kvöld - Keppnistímabiliđ: Erum viđ á réttri leiđ?

Fundur í kvöld - Keppnistímabiliđ: Erum viđ á réttri leiđ?

Opiđ málţing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líđandi keppnis/sýningartímabil verđur haldiđ miđvikudaginn 20. september kl. 18:00.
Lesa meira
Ţjálfaramenntun ÍSÍ

Ţjálfaramenntun ÍSÍ

Haustfjarnám 1. og 2. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar stađbundnar lotur og gildir námiđ jafnt fyrir allar íţróttagreinar.
Lesa meira
Ćskulýđsskýrslur 2017

Ćskulýđsskýrslur 2017

Nú er formannafundur í undirbúningi hjá félögum LH og ţar verđur ađ venju veittur ćskulýđsbikar sambandsins. Ćskulýđsnefnd LH velur ţađ félag sem hlýtur bikarinn og byggir val sitt ađ mestu leyti á ţeim ćskulýđsskýrslum sem sendar eru inn af félögunum.
Lesa meira
Keppnistímabiliđ: erum viđ á réttri leiđ?

Keppnistímabiliđ: erum viđ á réttri leiđ?

Opinn fundur um líđandi keppnistímabil í hestaíţróttum verđur haldinn í E-sal ÍSÍ, miđvikudaginn 20.september nćstkomandi og hefst hann kl. 18:00.
Lesa meira
Málţing um úrbćtur í reiđvegamálum 14.október

Málţing um úrbćtur í reiđvegamálum 14.október

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir málţingi um úrbćtur í reiđvegamálum ţann 14. október nćstkomandi í Menntaskóla Borgafjarđar í Borgarnesi.
Lesa meira
Uppskeruhátíđ hestamanna 28.október

Uppskeruhátíđ hestamanna 28.október

Uppskeruhátíđ hestamanna verđur haldin hátíđleg laugardagskvöldiđ 28. október á Hilton Reykjavik Nordica. Glćsilegur kvöldverđur, skemmtun og hefđbundin dagskrá.
Lesa meira
Formannafundur LH 2017

Formannafundur LH 2017

Landssamband hestamannafélaga bođar til formannafundar föstudaginn 27.október 2017 í Íţróttamiđstöđinni Laugardal
Lesa meira
Sýnum karakter - vinnufundur

Sýnum karakter - vinnufundur

Nú er ađ verđa ár síđan ađ verkefninu Sýnum karakter var hleypt af stokkunum og af ţví tilefni ćtlum viđ ađ bođa til vinnufundar ţriđjudaginn 12. september í E-sal Íţróttamiđstöđvarinnar í Laugardal. Fundurinn hefst kl.10 og stendur til 12:30.
Lesa meira

Svćđi