Framboð til stjórnar LH

Eftirfarandi framboð til stjórnarsetu Landssambands hestamannafélaga hafa borist kjörnefnd fyrir 60.landsþing LH.

Til formanns;
Lárus Ástmar Hannesson

Til aðalstjórnar;
Andrea Þorvaldsdóttir
Eggert Hjartarsson
Eyþór Gíslason
Haukur Baldvinsson
Helga B. Helgadóttir
Ingimar Ingimarsson
Jóna Dís Bragadóttir
Magnús Benediktsson
Ólafur Þórisson
Stefán Ármannsson

Til varastjórnar;
Petra Kristín Kristinsdóttir
S. Rúnar Bragason
Sóley Margeirsdóttir

Það er svo í höndum kjörnefndar að ljúka varastjórn.