Nýjungar í Kortasjá LH

Reiðleiðum í Kortasjá LH fjölgar á hverju ári og í Kortasjá er kominn nýr möguleika til þess að skoða ferla úr GPS tækjum.

LH tekur undir yfirlýsingu FEIF

Landssamband hestamannafélaga tekur undir yfirlýsingu alþjóðasamtaka íslenska hestins, FEIF, og fordæmir slæma meðferð á hryssum við blóðtöku, styður ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (e. European Commission) um að stöðva innflutning og framleiðslu á PMSG og styður aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stöðva blóðtöku úr hryssum á Íslandi.

LH fordæmir slæma meðferð á hrossum

Landssamband hestamannfélaga fordæmir slæma meðferð á hrossum og dýraníð af öllu tagi.

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2021

Tilnefningar berist í síðasta lagi 20. nóvember.

Leiðtoganámskeið FEIF 18 – 26 ára.

Knapar í forvali fyrir U21 landsliðshópinn

Þessa dagana stendur yfir val á 16 knöpum til að skipa U21 árs landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum árið 2022. Vegna aldurs detta fimm knapar út að þessu sinni.

Survive Iceland - Icelandic horse endurance ride

Kynningarmynd um Þolreið LH - Survive Iceland, er komið út

Alþjóðleg menntaráðstefna LH

Alþjóðleg menntaráðstefna LH var haldin fimm þriðjudagskvöld í október og nóvember. Ráðstefnan var skiplögð af menntanefnd LH og gildir til símenntunar fyrir þjálfara og reiðkennara FEIF.

Sleipnir hlýtur æskulýðsbikarinn 2021

Hestamannafélagið Sleipnir hlaut æskulýðsbikar LH 2021 á formannafundi LH.

Lárus Ástmar Hannesson hlaut gullmerki LH

Lárus Ástmar Hannesson fyrrverandi formaður LH var sæmdur gullmerki á formannafundi LH 2021.