Upplýsingar fyrir keppendur LM2011

Athygli er vakin á því að á heimasíðu Landsmóts, www.landsmot.is undir liðnum Upplýsingar - keppendur hefur verið bætt við ýmsum gagnlegum upplýsingum er varðar keppni á Landsmóti.

Ráslistar Gæðingamóts Andvara

Gæðingamót Andvara verður haldið dagana 2.-5.júní á Kjóavöllum. Hér má sjá ráslista mótsins.

Fyrsta keppnismót fatlaðra ungmenna í hestaíþróttum

Fyrsta keppnismót fatlaðra ungmenna í hestaíþróttum á Íslandi var haldið núna 27.maí síðastliðinn á vegum Hestamannafélagsins Harðar. Um er að ræða algjört brautryðjenda starf í hestaíþróttum sem og íþróttum fatlaðra.

Gæðingakeppni Funa

Gæðingakeppni Funa og úrtaka fyrir landsmót verður haldin 13. júní. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppni, þ.e.a.s. A- og B-flokki, barna-, unglinga- og ungmennaflokki.

Skráning á Opna Orginal áhugamannamót Fáks 4.–5.júní

Tekið verður á móti skráningum í  kvöld milli klukkan 18:00 og 20:00 í Reiðhöllinni Víðidal og á sama tíma í símum 567 0100 / 567 2166 / 820 1117.

Sýningar ræktunarbúa á Landsmóti 2011

Að venju verður boðið upp á ræktunarbússýningar á LM 2011. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka verði bundin við 10 bú. 

1st qualifying tournament in Leibsdorf – World Championship feeling

From 27th through the 29th of May 2011 Carinthia was the place to be of the Austrian Icelandic Horses Scene, since there the National Championships but also the much-anticipated first World Championship Qualification were staged.

Úrslit gæðingamót Gusts

Gæðingakeppni hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi, sem jafnframt var úrtaka fyrir Landsmót, fór fram dagana 28. og 29. júní síðastliðinn. Hér má sjá allar niðurstöður mótsins.

Opna Original áhugamannamótið

Aukin þátttaka áhugamanna í hestaíþróttum hefur orðið til þess að hestamannafélagið Fákur heldur opið íþróttamót áhugamanna 4.-5. júní 2011.

Dagskrá Gæðingamóts Andvara

Hér má sjá dagskrá gæðingamóts Andvara sem fer fram á Kjóavöllum dagana 2.-5.júní. Ráslistar verða birtir á vefnum um leið og þeir liggja fyrir.