Youth Camp 2015

FEIF Youth Camp 2015 fer fram í þessari viku í Þýskalandi. Íslenski hópurinn í ár samanstendur af fjórum hressum strákum.

HM2015: Saman skulum við fagna íslenska hestinum

Heimsmeistaramót íslenska hestsins er rétt handan við hornið. 3.-9. ágúst breytist Landsskuepladsen í Herning í mekka íslenska hestsins og alls þess sem hann hefur upp á að bjóða.

Niðurtalning til Heimsmeistaramótsins 2015 í Herning

Boðreið á milli Berlínar og Herning hafin, fyrsta sveitin lagði af stað sunnudaginn 21. júlí.

Lög og reglur LH

Lög og reglur LH eru nú til sölu á skrifstofu LH

Starfskraftur fyrir LH, FHB og FT - umsóknarfrestur 30. júní

Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni sem felst í að fara yfir starfsumhverfi, skipulag og lög /samþykktir félagana með það í huga að kanna tækifæri sem gætu falist í auknu formlegu samstarfi eða sameiningu þessara félaga.

Íslandsmót í hestaíþróttum 8-12 júli 2015 í Spretti

Íslandsmótin í hestaíþróttum 2015 verður haldið á félagssvæði Spretts í Kópavogi og Garðabæ dagana 8. til 12. júli n.k.

Gleðilegan kvennréttindadag

Skrifstofa LH óskar öllum hestakonum til hamingju með daginn. Lokað verður á skrifstofunni eftir hádegi í tilefni dagsins.

LH, FHB og FT óska eftir starfskrafti

Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni

Sex knapar komnir inn í landsliðið

Landslið Íslands í hestaíþróttum er að taka á sig mynd fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Herning í Danmörku dagana 3.-9. ágúst nk.

Uppfærð dagskrá

Opið Íþróttamót Spretts (WR) og Úrtaka fyrir HM heldur áfram í dag. Hér má sjá uppfærða dagskrá og ráslista mótsins.