Landsþing 2022

63. landsþing Landssambands hestamannafélaga 

- haldið í Reykjavík dagana 4. - 5. nóvember 2022
Fáksheimilinu í Víðidal

Þinggerð landsþings 2022

Athugið að þingið er pappírslaust og eru þingfulltrúar beðnir um að undirbúa sig í samræmi við það

Dagskrá - *uppfærð dagskrá birt 3. nóv.

 Kjörnefnd

  • Atli Már Ingólfsson (atli@landlogmenn.is)
  • María Júlía Rúnarsdóttir (maria.runarsdottir@icloud.com)
  • Þórður Ingólfsson - thoing@centrum.is

Kjörbréfanefnd

Marteinn Valdimarsson
Jón Geir Sigurbjörnsson
Þórdís Arnardóttir

Fundargögn og upplýsingar

Tillögur lagaðar of seint fram - leita þarf samþykkis þingsins til að taka þær fyrir 

 Aðrar tillögur:

Fylgiskjöl með reikningum:

Frambjóðendur til stjórnar LH 2022-2024

Framboð til formanns

Guðni Halldórsson, Hestamannafélaginu Herði

Framboð til aðalstjórnar

Ágúst Hafsteinsson, Hestamannafélaginu Sleipni - til vara í varastjórn
Edda Rún Ragnarsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki
Hákon Hákonarson, Hestamannafélaginu Herði
Jón Þorberg Steindórsson, Hestamannafélaginu Geysi – til vara í varastjórn
Ólafur Gunnarsson, Hestamannafélaginu Jökli  – til vara í varastjórn
Randi Holaker, Hestamannafélaginu Borgfirðingi - til vara í varstjórn 
Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi – til vara í varastjórn
Sóley Margeirsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi
Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla – til vara í varastjórn
Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi – til vara í varastjórn
Valdimar Magnús Ólafsson – Hestamannafélaginu Dreyra - til vara í varastjórn
Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, Hestamannafélaginu Hornfirðingi – til vara í varastjórn

Framboð til varastjórnar

Birna Tryggvadóttir, Hestamannafélaginu Létti
Gróa Baldvinsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki
Ólafur Þórisson, Hestamannafélaginu Geysi

Framboð afturkallað:
Hjörtur Bergstað, Hestamannafélaginu Fáki

  • Erindi á þinginu

Skýrslur nefnda og stjórnar

Álit nefnda á Landsþingi 2022

Nefndarálit fjárhagsnefndar

Allsherjarnefnd

Nefnarálit Æskulýðsnefndar

Keppnisnefnd

Kynbótanefnd - skilaði ekki áliti

Ferða- og umhverfisnefnd