Rafræn menntaráðstefna um líkamsbeitingu hestsins

Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni Menntaráðstefnu með heimsþekktum kennurum.

Allra sterkustu á Íslandi 5. til 7. ágúst

Allra sterkustu á Íslandi er mót sem landsliðsnefnd LH stendur fyrir dagana 5. til 7. ágúst á félagssvæði Fáks í Víðidal. Mótið verður í anda HM þar sem sterkustu keppnispörum landsins verður boðin þátttaka. Miðað er við 15 efstu pör á stöðulista ársins í fullorðinsflokki og 10 efstu pör í ungmennaflokki í hringvallagreinum, gæðingaskeiði og 100 m. skeiði, í 150 og 250 m. skeiði verða 6 fljótustu pörin í hvorum flokki.

Gæðingafimi LH sýningargrein á Íslandsmóti barna og unglinga

Opið er fyrir skráningu í gæðingafimi LH 2.stig sem verður sýningargrein á Íslandsmóti barna og unglnga á félagssvæði Sörla Hafnarfirði.

Tveir Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði

Þau leiðu mistök urðu á Íslandsmóti að útreikningar í Sportfeng gáfu ekki réttar niðurstöður fyrir fyrsta og annað sætið. Hið rétta er að Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum og Konráð Valur Sveinsson og Tangó frá Litla-Garði voru hnífjafnir með einkunnina 8,25.

Úrslit Íslandsmóts í hestaíþróttum 2021

Íslandsmót í hestaíþróttum 2021 fór fram á Hólum í Hjaltadal dagana 30. júní til 4. júlí. Mótið þótti heppnast vel í alla staði í blíðskaparveðri og Hjaltadalurinn skartaði sínu fegursta.

Hestamannafélögin Logi, Smári og Trausti sameinast

Nýir farandbikarar á Íslandsmóti

Nýjir farandbikarar verða veittir á Íslandsmótinu á Hólum

Gæðingafimi LH sýningargrein á Íslandsmóti

Keppt verður í gæðingafimi LH sem sýningargrein á Íslandsmótinu á Hólum um helgina.

Líkamlegar mælingar á U-21 landsliðinu

Síðastliðinn mánudag hittist U-21 landsliðið í Laugardalnum og voru framkvæmdar líkamlegar mælingar á hópnum sem Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir íþróttafræðingur stýrir.

Sameining Loga, Smára og Trausta

Á aðalfundum hestamannafélaganna í uppsveitum Árnessýslu, Loga, Trausta og Smára, var samþykkt að félögin skyldu sameinast í eitt og stærra hestamannafélag. Starfssvæði sameinaðs félags verður, talið frá vestri til norðurs og austurs; Grímsnes-, og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur í austri.