Fræðslumynd um viðbragð hestsins og sáttmáli hestafólks og annarra vegfarenda

Formaður reiðveganefndar Fáks, Dagný Bjarnadóttir átti frumkvæði að því fyrir ári síðan, að hafa samband við forstjóra Samgöngustofu um hvort ekki væri tímabært að fjalla um öryggismál ríðandi umferðar.

Búið að draga í stóðhestaveltu landsliðsins!

Í dag var dregið í stóðhestaveltu landsliðsins á skrifstofu LH. Það er eflaust mikil spenna fyrir kaupendur miðanna að sjá hvaða hest þau eru að fara leiða sína meri undir í sumar. Þetta eru allt stólpagæðingar, spurningin er bara hver fær hvern!

Stóðhestaveltan - þökkum stuðninginn

Miðarnir í stóðhestaveltu landsliðsins seldust upp á einum degi. Landssamband hestamannafélaga þakkar stóðhestaeigendum sem gáfu tolla undir gæðingana sína, stuðningur þeirra er ómetanlegur.

Heildarlisti stóðhesta í stóðhestaveltunni

Miðasala í stóðhestaveltu landsliðsins hefst 30. apríl kl. 12.00 og fer fram í gegnum vefverslun LH. Miðaverðið er 45.000 kr. og hver keyptur miði veitir aðgang fyrir eina hryssu á árinu 2021 undir einn af þeim frábæru gæðingum sem eru í pottinum. Fyrstur kemur fyrstur fær. Dregið verður úr seldum miðum og verður drátturinn auglýstur síðar.

Stóðhestavelta landsliðsins - fleiri gæðingar í pottinum

Um 100 folatollar verða í pottinum í stóðhestaveltu landslilðsins sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stuðninginn.

Stóðhestavelta landliðsins - enn fleiri gæðingar

Um 100 folatollar verða í pottinum í stóðhestaveltu landslilðsins sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu.

Sáttmáli hestamanna og annarra vegfarenda

Í samstarfi við Samgöngustofu hefur LH undanfarna mánuði unnið að verkefni um umferðaröryggismál hestamanna

Stóðhestavelta landsliðsins - næstu 15

Um 100 folatollar verða í pottinum í stóðhestaveltu landslilðsins sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stuðninginn.

Allra sterkustu aflýst

Í ljósi aðstæðna og röskunar á mótahaldi í vetur hefur landsliðsnefnd tekið þá ákvörðun að aflýsa Allra sterkustu þetta árið.

Stóðhestavelta landsliðsins - 10 frábærir gæðingar

Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við Allra sterkustu sem haldið verður í Samskipahöllinni í Spretti laugardagskvöldið 1. maí.