Nýjar sóttvarnarreglur í hestaíþróttum

Nýr starfsmaður á skrifstofu LH

Aníta Margrét Aradóttir hefur verið ráðin starfsmaður á Skrifstofu LH í tímabundið starf.

Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundi

Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundarröð með fulltrúum æskulýðsnefnda hestamannafélaganna.

Uppfærðar sóttvarnarreglur LH

Æfingar og keppni eru heimilar þar sem hægt er að tryggja 10 manna fjöldatakmörk í hverju sóttvarnarhófli .

Alendis og LH undirrita samstarfssamning

Alendis TV & Landssamband hestamannafélaga hafa gert með sér spennandi samstarfssamning til þriggja ára.

Ákvarðanir FEIF vegna WorldRanking móta

Vegna núverandi ástands hefur stjórn FEIF tekið eftirfarandi ákvarðanir varðandi WorldRanking mót

Veitingasala einungis heimil í upphafi keppni

Í nýjustu uppfærslu á sóttvarnarreglum er breyting reglum um veitingasölu sem einungis má hafa í upphafi keppni en ekki í hléi eða í lok móts. Einnig er skerpt á reglum um að áhorfendur skuli vera skráðir í númeruð sæti og ekki er leyfilegt að skipta á sætum.

FEIF auglýsir rafrænt námskeið fyrir reiðkennara

FEIF auglýsir rafrænt námskeið fyrir reiðkennara í samtarfi við Gait Academi og Norwegian Icelandic Horse Association (NIHF).

Fræðsla og líkamlegar mælingar á landsliði LH

Á dögunum kom A-landliðið saman og gerðar voru mælingar á styrk, jafnvægi og þoli. Slíkar mælingar eru orðnar fastur liður í landsliðsstarfinu og gefa knöpum upplýsingar um líkamlegt ástand, ásamt því að vera nauðsynleg gagnasöfnun fyrir íþróttahreyfinguna. Niðurstöður mælinganna eru settar inn í miðlægan gagnagrunn ÍSÍ og nýtast til samanburðar við stöðu afreksíþróttafólks í öðrum íþróttagreinum.

Youth-Camp 2021 í Finnlandi verður ekki haldið í ár

Æskulýðsnefnd FEIF ásamt skipuleggjendum í Finnlandi hafa ákveðið að fresta FEIF youth camp í sumar fram til sumarsins 2022.