Úrslit dagsins - Úrtaka fyrir HM2017

Eftir frábæran dag í Spretti er fyrri umferð í Úrtöku fyrir HM 2017 nú lokið. Dagurinn hefur gengið mjög vel, flottar sýningar, fallegir hestar og flottir knapar.

Mótsstjóri ráðinn á LM2018

Stjórn Landsmóts 2018 ehf. hefur ráðið Þórdísi Önnu Gylfadóttur sem mótsstjóra Landsmóts hestamanna sem fram fer í Reykjavík 1.-8. júlí 2018.

Úrtaka fyrir HM 2017 – dagskrá og ráslistar

Spennan magnast því á miðvikudaginn 7 júni hefst úrtaka fyrir HM 2017. Úrtakan verður haldin á mótasvæði Spretts, Samskipavellinum, í Kópavogi og Garðabæ.

Úrtaka fyrir HM - skráningu lýkur í dag

Athugið, að eftir endurskoðun hefur verið ákveðið að flokkar sem riðnir eru í úrtöku verða opnir öllum. Aðrir flokkar á Íþróttamóti Spretts verða lokaðir.

Ferðir á HM

Úrval Útsýn er samstarfsaðili LH og kemur áhugasömum ferðalöngum á HM í Hollandi í sumar. Uppselt er í aðra vikuferðina en eitthvað er laust í hina vikuferðina og helgarferðina.

HM úrtaka og íþróttamót Spretts

Skráning hófst 29. maí fyrir íþróttamót Spretts (WR) og úrtöku fyrir HM sem haldið verður 7.-11. júni n.k. á félagssvæði Spretts.

Folatollar á 30.000 kr!

Já það er ótrúlegt! En satt. Við eigum nokkra folatolla undir 1. verðlauna stóðhesta. Tombóluverð fyrir vonarstjörnu framtíðarinnar.

Gæðingamót Fáks – síðasti skráningardagur í dag

Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum.

Skráning á gæðingamót Fáks

Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Að auki verður boðið upp á tölt og skeið.

Vormót Léttis - niðurstöður

Nú er frábæru Vormóti lokið hér á Akureyri. Veðrið var bara nokkuð gott miðað við spá. Keppnirnar voru spennandi og skemmtilegar. Knaparnir sýndu fallegar og fagmannlegar sýningar.