Sýnum Karakter: Hvernig hćgt er ađ ţjálfa sálrćna og félagslega fćrni iđkenda í íţróttum

Miđvikudaginn 17. janúar nćstkomandi kl. 19:30  í reiđhöllinni í Víđidal, stendur stjórn LH fyrir kynningarfyrirlestri á verkefninu „Sýnum karakter“ Sýnum Karakter: Hvernig hćgt er ađ ţjálfa sálrćna og félagslega fćrni iđkenda í íţróttum.

„Sýnum karakter er átaksverkefni um ţjálfun sálrćnnar og félagslegrar fćrni barna og ungmenna í íţróttum. Hugmyndafrćđi verkefnissins byggir á ađ hćgt sé ađ ţjálfa og styrkja sálrćna og félagslega fćrni iđkenda eins og líkamlega fćrni.“  (http://synumkarakter.is)

LH bođar ţví reiđkennara og ţjálfara sem og foreldra ţátttakenda í afrekshópi LH og Meistaradeild ćskunnar sem og alla ađstandendur ţessara verkefna á ţennan kynningarfund. Ađ auki eru allir reiđkennnar, ćskulýđsfullrúrar, stjórnarmenn hestamannafélaga sem og ađrir áhugasamir foreldrar hestakrakka velkomnir á međan húsrúm leyfir.

„Ef allir vinna saman ađ ţví ađ bćta og styrkja karakter ungu kynslóđarinnar ţá verđur framtíđ ţeirra – og okkar allra – enn bjartari og betri“ (http://synumkarakter.is)

Dr. Viđar Halldórsson félagsfrćđingur heldur fyrirlesturinn en Viđar hefur á undanförnum árum starfađ fyrir fjölmörg íţróttafélög, félagsliđ og landsliđ, íţróttastofnanir sem og einstaklinga – auk ţess ađ starfa fyrir fyrirtćki og stofnanir.

Vonumst til ađ sjá sem flesta nýta sér ţennan fróđleik beint í ćđ!

Stjórn Landssambands hestamannafélaga

Samstarfsađilar verkefnisins eru:
ÍSÍ, UMFÍ og Íslensk Getspá

 synum karakter


Svćđi