Nýjar vonarstjörnur fæðast á Allra sterkustu

Við tókum Sigurbjörn Bárðarson þjálfara A landsliðsins að tali og ræddum Allra sterkustu, HM og þær breytingar sem hafa orðið á hestamennskunni síðan hann hóf keppni

Hvað má eiginlega?

Nú um helgina er fyrsta löglega útimótið hjá hestamannafélögum landsins að hefjast með íþróttamóti Mána á Suðurnesjunum. Mánamenn ríða á vaðið og svo rekur hvert mótið annað fram á haust hjá okkur. Það er því ekki úr vegi að hnikkja á þeim reglum sem í gildi eru varðandi búnað og fleira sem hægt er að taka með sér inn í tímabilið.

Stóru bomburnar eru í stóðhestaveltu landsliðsins

Stórsýning landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu - leiðin að gullinu, verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal laugardagskvöldið 6. maí nk.

Stóðhestavelta landsliðsins - Allra sterkustu

Stórsýning landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu - leiðin að gullinu, verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal laugardagskvöldið 6. maí nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og verða 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stóðhestaeigendum stuðninginn.

Stóðhestavelta landsliðsins

Stórsýning landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu - leiðin að gullinu, verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal laugardagskvöldið 6. maí nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og verða 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stóðhestaeigendum stuðninginn.

Stóðhestavelta landsliðsins - sala hefst 5. maí

Stórsýning landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu - leiðin að gullinu, verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal laugardagskvöldið 6. maí nk.

Stóðhestavelta landsliðsins

Stórsýning landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu - leiðin að gullinu, verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal laugardagskvöldið 6. maí nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og verða 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stuðninginn.

„Knapinn þarf að vera tilbúinn að missa hestinn frá sér að móti loknu“

Kristinn Skúlason settist niður með okkur á skrifstofu LH og ræddi verkefni afreks- og landsliðsnefndar sem á veg og vanda að skipulagningu og utan um haldi í kringum afreksstarfið.

Orkan styrkir starf LH

Félagsmenn fá 13 krónu afslátt af lítranum hjá Orkunni auk þess sem 2 krónur renna til LH. Spörum saman allan hringinn og styðjum starfið.

Bláa Lónið einn af aðalstyrktaraðilum LH

Bláa Lónið og Landssamband hestamannafélaga hafa endurnýjað styrktar- og samstarfssamning til 2025 eða fram yfir næstu tvö heimsmeistaramót. Bláa Lónið verður því áfram einn af aðalstyrktaraðilum LH.