Tilkynning til mótshaldara, knapa, aðstandenda knapa og dómara

Um liðna helgi kom upp atvik á WR móti að mótshaldarar fengu ábendingu um að knapa, sem var að keppa, væri stjórnað af þjálfara sem staðsettur var utan vallar með góða yfirsýn yfir völlinn.

Úrslit íþróttamóts Snæfellings

Íþróttamót Snæfellings var haldið í Stykkishólmi um helgina. Hér má sjá öll úrslit mótsins.

Íþróttamót Gusts forkeppni og úrslit

Þá er íþróttamóti Gusts 2012 lokið. Veðurspáin fyrir helgina var ekki góð en veðrið var mjög skaplegt allan tímann og þökkum við veðurguðunum kærlega (Takk Ingó). Knapar og starfsmenn stóðu sig eins og hetjur og gekk þetta stórslysalaust fyrir sig.

Fáksfréttir

*Knapamerkjapróf verður nk. föstudag. Boðið verður upp á endurtökupróf fyrir þá sem vilja í knapamerki eitt, tvö, þrjú og fjögur....

Íþróttamót Harðar - úrslit

Frábæru íþróttamóti lauk núna síðdegis hjá hestamannafélaginu Herði að Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Rigningin á laugardeginum hafði ekki mikil á áhrif á sýningarnar sem gestum og dómurum var boðið uppá.

Hafliði ráðinn til starfa

Landssamband hestamannafélaga hefur að tillögu landsliðsnefndar LH ráðið Hafliða Halldórsson sem liðsstjóra íslenska landsliðsins í hestaíþróttum og gildir samningurinn bæði fyrir Norðurlandamótið í Eskilstuna í Svíþjóð í sumar, sem og fyrir Heimsmeistaramótið í Berlin 2013. Mun hann hefja vinnu og undirbúning beggja móta strax.

Uppfærðir ráslistar - Gustur

Hér koma uppfærðir ráslistar opna íþróttamóts Gusts sem hefst á morgun laugardag.

Íþróttamót Sörla 2012 - skráning

Íþróttamót Sörla verður haldið á Sörlavöllum 19.-20. maí 2012. Athugið að lokað verður fyrir skráningar á mótið þriðjudaginn 15. maí á miðnætti.

Stjörnum prýdd skemmtidagskrá

Nú í vorinu þegar lóan syngur dirrindí og folöldin að fæðast, þá kemur einhvern veginn spenningur í hjarta hestamannsins og hann hugsar til Landsmótsins framundan.

Dagskrá WR íþróttamóts Harðar

Hér að neðan má sjá áætlaða dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar. Meistaraflokkur féll niður en þeir sem skráðir eru í hann voru færðir í 1. flokk.