Úrslit frá íþróttamóti Sörla

Íþróttamóti Sörla lauk í dag í fínu veðri. Mótanefnd Sörla þakkar öllum starfsmönnum fyrir vel unnin störf.

Íþróttamót Sörla 2012 - Dagskrá og ráslistar

Hér birtist dagskrá Íþróttamóts Sörla 2012 ásamt ráslistum. Mótið hefst á morgun laugardaginn 19. maí og stendur til sunnudags. Dagskráin hefst kl. 09:00 með keppni í fimmgangi.

Fákur óskar eftir sjálfboðaliðum

Fákur heldur gæðingamót og úrtöku dagana 24.-27.maí n.k. og auglýsir eftir góðu fólki til að hjálpa við hin ýmsu störf á mótinu.

Gæðingakeppni Gusts 2012

Daganna 26. - 27. maí verður haldin Gæðingakeppni Gusts í Glaðheimum.

LM2012: Metsala í forsölu!

Forsölu miða á LM2012 lauk á miðnætti í gær og óhætt er að segja að tilvonandi gestir mótsins hafi tekið vel við sér síðustu daga forsölunnar.

Gæðingakeppni Gusts

Daganna 26-27 maí verður haldin Gæðingakeppni Gusts í Glaðheimum

Íþróttamót Sörla 2012 - skráningu lýkur á miðnætti í kvöld!

Íþróttamót Sörla verður haldið á Sörlavöllum 19.-20. maí 2012. Skráningu lýkur í kvöld þriðjudaginn 15. maí, á miðnætti. Mótið er opið í Meistaraflokkum, 1 flokki og 100 m skeið.

KVENNAREIÐ SÖRLA, ANDVARA, GUSTS OG SÓTA

Hin árlega KVENNAREIÐ SÖRLA, ANDVARA, GUSTS OG SÓTA verður miðvikudaginn 16. maí (Uppstigningardagur daginn eftir). SÖRLAKONUR eru gestgjafarnir í ár

Ræktunarbú á LM 2012

Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2012 í Reykjavík verður engin breyting þar á.

Forsölu lýkur annað kvöld!

Nú fer hver að verða síðastur til að kaupa miða á Landsmót 2012 í forsölu en henni lýkur á miðnætti annað kvöld þann 15. maí.