KVENNAREIÐ SÖRLA, ANDVARA, GUSTS OG SÓTA

Hin árlega KVENNAREIÐ SÖRLA, ANDVARA, GUSTS OG SÓTA verður miðvikudaginn 16. maí (Uppstigningardagur daginn eftir). SÖRLAKONUR eru gestgjafarnir í ár

Hin árlega KVENNAREIÐ SÖRLA, ANDVARA, GUSTS OG SÓTA verður miðvikudaginn16. MAÍ (uppstigningardagur daginn eftir). SÖRLAKONUR eru gestgjafarnir í ár.

Það þarf að skrá sig í matinn sem kostar kr. 2000,-
Skráning er í síma 6977714, Elín í Gusti eða senda póst á elindg@live.com
Skráning þarf að berast í síðasta lagi þriðjudaginn 15. maí kl. 13.00

Leggjum af stað frá kerrustæðinu á Gustsvæðinu kl. 18:00. Gert er ráð fyrir að mæta Sörlakonum á planinu á móts við Máríuhelli.

Sjáumst hressar,
Kvennadeild Gusts

ps. samkvæmt kortunum er á miðvikudegi gert ráð fyrir ágætisveðri og mikið sumarlegra en verið hefur þessa dagana.