Svandís Lilja í A-úrslitin í barnaflokki

Svandís Lilja Stefánsdóttir og Glaður frá Skipanesi urðu efst í B-úrslitum í barnaflokki. Þau fara í A-úrslitin á morgun.

Stakkur frá Halldórsstöðum sigraði b-úrslit A-flokks

Brekkan hyllti ákaft gæðinginn Stakk frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson sem eftir hörkukeppni unnu B-úrslitin í A-flokki gæðinga. Sigurbjörn er einnig með efsta hest í A-flokknum. Mögnuð tilþrif sáust á vellinum í dag.

Stakkur frá Halldórsstöðum sigraði b-úrslit A-flokks

Brekkan hyllti ákaft gæðinginn Stakk frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson sem eftir hörkukeppni unnu B-úrslitin í A-flokki gæðinga. Sigurbjörn er einnig með efsta hest í A-flokknum. Mögnuð tilþrif sáust á vellinum í dag.