Menntadagur A-landsliðsins - Leiðin að gullinu

Menntadagur íslenska landsliðsins verður haldinn í TM reiðhöllinni í Víðidal þann 10. desember næstkomandi kl. 10.30 til 16.00. Vegleg dagskrá er í boði yfir daginn þar sem okkar allra færustu knapar og þjálfarar halda sýnikennslur.

Hæfileikamótun LH 2022-2023

Haldið verður á Hóla í Hjaltadal um næstu helgi.

Helga Una Björnsdóttir er kynbótaknapi ársins 2022

Sýndi gríðarlegan fjölda hrossa á árinu.

Tilnefningar til kynbótaknapa ársins 2022

Nýr U21-landsliðshópur Íslands í hestaíþróttum

Það var létt yfir mannskapnum sem kom saman í höfuðstöðvum Landssambands Hestamannafélaga í Laugardalnum í morgun að skrifa undir samninga, fara yfir vetrarstarfið og undirbúa kynninguna og alveg greinilegt að spenna var í loftinu fyrir stórt tímabil framundan á HM ári.

Heiðursverðlaun LH - Sigurbjörn Bárðarson

Á verðlaunahátíð LH 2022 var Sigurbjörn Bárðarson sæmdur heiðursverðlaunum LH. Keppnisferlinn Sigurbjörns Bárðarsonar er einstakur og er auðvelt að fullyrða að enginn íþróttamaður á Íslandi standist honum samanburð í þeim efnum.

Knapi ársins er Árni Björn Pálsson

Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins 2022 voru veittar í Fáksheimilinu í dag.

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022

Gullmerkjahafar LH á Landsþingi 2022

8 félagar voru sæmdir gullmerki LH á Landsþingi samtakanna sem fram fór um helgina.

Hestamannafélagið Sörli hlaut æskulýðsbikarinn 2022

Þessi eftirsótti bikar er afhentur því félagi sem skara hefur þótt fram úr í æskulýðsstarfi á árinu