Tveir Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði

Þau leiðu mistök urðu á Íslandsmóti að útreikningar í Sportfeng gáfu ekki réttar niðurstöður fyrir fyrsta og annað sætið. Hið rétta er að Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum og Konráð Valur Sveinsson og Tangó frá Litla-Garði voru hnífjafnir með einkunnina 8,25.

Úrslit Íslandsmóts í hestaíþróttum 2021

Íslandsmót í hestaíþróttum 2021 fór fram á Hólum í Hjaltadal dagana 30. júní til 4. júlí. Mótið þótti heppnast vel í alla staði í blíðskaparveðri og Hjaltadalurinn skartaði sínu fegursta.

Hestamannafélögin Logi, Smári og Trausti sameinast

Nýir farandbikarar á Íslandsmóti

Nýjir farandbikarar verða veittir á Íslandsmótinu á Hólum