Kynnið ykkur Kortasjá LH!

Samgöngunefnd LH vinnur að skráningu reiðleiða í kortasjá, skráningin er unnin í samstarfi við Loftmyndir ehf.

Drög að dagskrá Íslandsmóts Spretts á félagssvæði Fáks

Drög að dagskrá íslandsmóts liggja fyrir. Forkeppni mótsins verður haldin á tveimur völlum, Hvammsvelli (fyrir neðan reiðhöllina) og Brekkuvelli (við stóra völlinn).

Myndefni af kynbótahrossum á FM2017 komin á WorldFeng

Nú er hægt að sjá kynbótahrossin sem sýnd voru á Fjórðungsmóti Vesturlands inn á WorldFeng.

Sprettur heldur Íslandsmót í Fáki

Hestamannafélagið Fákur hefur boðið hestamannafélaginu Spretti afnot af landsmótsvæði sínu í Víðidal fyrir Íslandsmót allra flokka sem Spretti var úthlutað á Landsþingi hestamanna haustið 2016. Mótið verður haldið dagana 18. - 22. júlí n.k.

LH Kappi, viðburðar app fyrir íslenska hestinn

Landssamband Hestamannafélaga í samstarfi við Anitar hafa gefið út nýtt viðburðar app fyrir íslenska hestinn, LH Kappi

Keppnislistar - gæðingakeppni Landsmóts 2018

Hér má sjá KEPPNISLISTA fyrir Landsmót 2018. Ekki er um að ræða ráslista. Vinsamlegast farið vel og vandlega yfir ykkar skráningar - hér eru skráningarnar eins og hestamannafélögin hafa skráð inn í Sportfeng.

Landsliðið tekur þátt í rannsókn

Stjórn LH og Háskólinn í Reykjavik (HR) gerðu samstarfssamning síðastliðið haust. Þar veitir LH meistarnema við HR námsstyrk til tveggja ára

Uppskeruhátíðin verður 27. október

Uppskeruhátíð hestamanna verður í Gullhömrum Grafarholti laugardagskvöldið 27. október 2018. Þann sama dag verður ráðstefnan Hrossarækt.

Opin Gæðingakeppni Léttis og úrtaka fyrir Landsmót.

Opin Gæðingakeppni Léttis og fyrri úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á Hlíðarholtsvelli 8-9 júní, seinni úrtakan fyrir Landsmót verður svo haldin á Hringsholtsvelli á Dalvík 15-16 júní.

Gæðingakeppni Landsmóts sú langstærsta hingað til!

Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni landsmót fer eftir fjölda félaga í hestamannafélögum Landssambands hestamannafélaga hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn.