Landsliðið kynnt 16. júlí

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 1. – 5. ágúst í Eskilstuna í Svíþjóð. Landslið Íslands er í mótun en fjöldi knapa hefur sótt um að komast í liðið og verður tilkynnt hverjir það verða þann 16. júlí næstkomandi kl. 16:00.

Skráning á Íslandsmót

Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 18. – 22. júlí. Það hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða kynntar á www.horse.is/im2012

Lágmörk fyrir Íslandsmót fullorðinna

Íslandsmót fullorðinna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 19. - 22. júlí næstkomandi. Þann 1. mars sendi keppnisnefnd LH frá sér þau lágmörk sem gilda inn á mótið.

Punktamót í Létti

Léttir heldur punktamót fyrir Íslandsmótsfara mánudaginn 9. júlí kl. 19:00. Keppt verður í fjór og fimmgangi. ATH aðeins er um forkeppni að ræða.

NM2012 handan við hornið

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram í Eskilstuna í Svíþjóð dagana 1. - 5. ágúst n.k. Ísland sendir átján knapa á mótið, 10 fullorðna og 8 unglinga/ungmenni.

Happdrætti - vinningshafar

Happdrætti landsliðsnefndar LH til styrktar landsliðinu fékk gríðarlega góða viðtökur og þakkar landsliðið fyrir frábæran stuðning.

Fréttatilkynning: stolnir hnakkar

Að gefnu tilefni viljum við minna eigendur Ástundar hnakka á að allir hnakkar frá árinu 2004 og lofthnakkar frá árinu 1999 eru merktir með raðnúmeri og eigenda skráning á sér stað við sölu.

Ráslisti Landsmóts

Mótsstjórn Landsmóts hestamanna sem er nú rétt handan við hornið, hefur gefið út ráslista mótsins. Til að rifja upp dagskrána fyrstu dagana þá hefst keppni á forkeppni í B-flokki gæðinga, þá barnaflokki og lýkur deginum á ungmennaflokki. Á kynbótabrautinni fer fram forsýning í flokki 7v, 6v og hluta 5v hryssa.

Kappreiðar 300m stökk

Keppt verður í 300m stökki á Landsmótinu sem hefst á mánudaginn kemur í Reykjavík. Keppnin fer fram föstudaginn 29. júní kl 18.15 á stóra vellinum.

Aganefnd LH staðfestir úrskurð dómara

Aganefnd LH hefur staðfest ógildingu gæðingadómara á sýningu Tinna frá Kjarri í A flokki gæðinga á sameiginlegri úrtökukeppni Sleipnis, Ljúfs og Háfeta, sem fram fór 2. júní 2012.