Breytingar í Kortasjá

Sérstök tákn eru nú til staðar í kortasjánni fyrir vegvísa.

Farsinn heldur áfram

Innsent bréf frá Jónasi Vigfússyni

Formannaskipti hjá Létti

Aðalfundur Léttis var haldinn 27. nóvember síðastliðinn og var fundurinn ákaflega vel sóttur.

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar var haldin sl. laugardag og var vel sótt.

Jólagjöf hestamannsins!

Hápunktar eru komnir í allar Líflands verslanir og Pennann / Eymundsson. Kynbótadiskurinn er væntanlegur viku fyrir jól í sömu verslanir.

Landsmót að Hólum í Hjaltadal

Stjórn Landssambands hestamannafélaga samþykkti samhljóða á fundi sínum, sem haldinn var þriðjudaginn 2. desember 2014, að verða við beiðni Gullhyls um breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016.

Aðalfundur Félags tamningamanna

Verður haldin sunnudag 7.des kl.14.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ

Uppskeruhátíð barna og unglinga

Uppskeruhátíð barna og unglinga verður í Skeifunni, Léttishöll laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00.

Uppskeruhátíð Hestamanna 10. janúar 2015

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi.

Styrktu reiðþjálfun fatlaðra um rúmar tvær milljóni

Í dag var í fjórða sinn afhentur veglegur styrkur til góðgerðarmála á vegum Hrossaræktar ehf.