HM2013: Keppni hófst í gær

Mótið byrjaði í gær á HM í Berlín með byggingardómum á kynbótahrossum og sýningu á 5 vetra hryssum, þar sem Sigurður Vignir Matthíasson sýndi Vakningu frá Hófgerði og hlaut Vakning 8,25 í aðaleinkunn.

Hestaþing Loga

Haldið í Hrísholti - Gæðingamót og opin töltkeppni.

Stórmót Geysis

HM2013: Allir frískir og hressir

Hestar íslenska landsliðsins koma vel undan flutningnum frá Íslandi og hafa það gott á HM-svæðinu í Berlín að sögn Eyjólfs Þorsteinssonar sem spjallaði við vefstjóra Lhhestar.is nú fyrir skömmu. Þá voru þeir nokkrir liðsmenn saman á hjólaleigu að leigja sér hjól, sem er mikill þarfagripur á móti sem þessu.