Opna WR íþróttamót Sleipnis

Opna WR Íþróttamót Sleipnis verður haldið á Brávöllum dagana 10-13 maí 2012. Keppt verður í öllum hefðbundnum keppnisgreinum,(sjá hér að neðan). Skeiðkappreiðar verða með rafrænni tímatöku og í anda Skeiðleika skeiðfélagsins.

Opna WR Íþróttamót Sleipnis verður haldið á Brávöllum dagana 10-13 maí 2012.

Keppt verður í öllum hefðbundnum keppnisgreinum,(sjá hér að neðan). Skeiðkappreiðar verða með rafrænni tímatöku og í anda skeiðleika skeiðfélagsins. Aðstæður á Brávöllum hafa aldrei verið betri og mótssvæðið að festa sig í sessi sem eitt glæsilegasta mótssvæði landsins.

Skráning fer fram mánudaginn 7.maí og þriðjudaginn 8.maí kl. 20-22 í eftirfarandi símanúmerum.

849-4505 og 846-4582,

Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram IS númer hests,keppnisgrein og Kt knapa og einnig á hvora hönd skal riðið þar sem það á við.

Keppt verður í eftirfarandi greinum.

Fullorðinsflokkur : T1,T4,V1,F1,PP1, 150,250 og 100m skeið, einnig verður keppt í áhugamannaflokkunum T3 og V2 en þar ríða þrír inná í forkeppni og er stjórnað af þul.

Ungmennaflokkur :T3,V2og F2

Unglingaflokkur : T3,V2 og F2

Barnaflokkur : T3 og V2

Þátttökugjald per grein er:

4000 kr. fyrir utanfélagsmenn

3500 kr. fyrir félagsmenn í Sleipni

2500 kr. fyrir börn og unglinga

Greiðsla miðast við skráningu

Skráningagjöld skal greiða inná

Reikningsnúmer:0152-26-100174 
Kennitala: 590583-0309

Með kveðju

Íþróttamótsnefnd Sleipnis