Opið hestaíþróttamót Snæfellings

Opna íþróttamót Snæfellings verður haldið í Grundarfirði laugardaginn 12. maí og hefst það kl. 10:00.

Opna íþróttamót Snæfellings verður haldið í Grundarfirði laugardaginn 12. maí og hefst það kl. 10:00.

 

Dagskrá:  (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)

Þulur stjórnar keppni og eru 2 inná í einu.

 

Forkeppni

Fjórgangur: 1, flokkur,  2, flokkur, barna-, unglinga- og  ungmennaflokkur

Fimmgangur:  1, flokkur,  2, flokkur                           

Tölt: Barna-, unglinga-, ungmennaflokkur og  2, flokkur,  1, flokkur,

Pollaflokkur, þar má teyma undir eða ríða sjálfur, allir fá þátttökupening.


Úrslit

Fjórgangur: 1, flokkur,  2, flokkur barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur: 1, flokkur,  2, flokkur

Tölt: Barna-, unglinga-, ungmennaflokkur,  og 2, flokkur,  1, flokkur,

100 m skeið: 1, flokkur

Gæðingaskeið 1, flokkur

 

Skráning hjá Ásdísi í netfangið asdis@hrisdalur.is eða í síma: 845 8828 

Við skráningu þarf að koma fram keppnisflokkur, kennitala knapa, skráningarnúmer hests og upp á hvora hönd knapi vill hefja keppni.

2. flokkur er minna keppnisvanir.

Tekið er við skráningum til miðvikudagsins  9. maí kl. 22

Skráningargjald er 2500 kr. en 2000 kr. fyrir skuldlausa félaga fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í barna- og unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.

Skráningargjöld leggist inná reikning 0191-26-876 kt. 440992-2189 fyrir klukkan 22 miðvikdaginn 9. maí annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista.

Sendið kvittun á netfangið asdis@hrisdalur.is og setja í skýringu,  íþróttamót 2012

Stjórnin