Frumtamninganámskeið Léttis

Léttir
Léttir

FRUMTAMNINGANÁMSKEIÐ
Hestamannafélagið Léttir heldur 5 vikna námskeið í frumtamningum í samstarfi við Linu Eriksson reiðkennara C. Hver þáttakandi kemur með bandvant tryppi á tamningaraldri og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar:
- Atferli hestsins
- Leiðtogahlutverk
- Frumtamningu
Hámarksfjöldi á námskeiði 5 í hóp verð kr. 28.000.
Námskeiðið er tvisvar í viku, kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl 18.00 í Léttishöllinni í Lögmannshlíð.
Námskeiðið hefst mánudagin 13. október kl 17.00 með bóklegum tíma og lýkur 13.nóvember og er 10 verklegir og 2 bóklegir tímar auk heimaverkefna.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Linu í síma 844 1369 eða á harka_93@hotmail.com fyrir 11. okt.