Landssamband hestamannafélaga

Landssamband hestamannafélaga

Fréttir

Líflandsmót Fáks


Líflandsmót Fáks verđur haldiđ 26. og 27. apríl. Ţar sem mótiđ hefur stćkkađ frá ári til árs verđur ţađ í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búiđ er ađ bćta viđ tveimur keppnisgreinum en ţćr eru fimi og slaktaumatölt. Lesa meira

Lífstöltiđ - dagskrá og ráslisti


Lífstöltiđ fer fram í reiđhöll Harđar í Mosfellsbć á morgun, sumardaginn fyrsta og hefjast leikar kl. 11:00. Lesa meira

Bikarkeppni LH aflýst


Vegna drćmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH veriđ aflýst. LH ţakkar ţeim sem skráđu sig auđsýndan áhuga og framtakssemi. Bikarkeppni LH kemst án efa á laggirnar viđ annađ tćkifćri og biđjum viđ ţá áhugasama ađ sýna áhuga sinn aftur og vera međ. Lesa meira

Skráningu í Bikarkeppni LH lýkur í dag


Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl nćstkomandi í reiđhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verđur forkeppni á báđum stöđum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glćsilegri reiđhöll Spretts. Skráning fer fram í gegnum vefinn á http://skraning.sportfengur.com/ Lesa meira

Bikarkeppni LH


Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl nćstkomandi í reiđhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verđur forkeppni á báđum stöđum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glćsilegri reiđhöll Spretts. Keppt verđur í T3, V2 og F2 í fullorđins-, og ungmenna- og unglingaflokki. Lesa meira

Opiđ íţróttamót Mána - skráningu lýkur á miđnćtti í kvöld


Hestamannafélagiđ Máni heldur Opiđ íţróttamót Mána sem fer fram helgina 25.-27. apríl nk. Máni hefur undanfarin ár haldiđ Opiđ íţróttamót í lok apríl. Mótiđ hefur veriđ vel sótt ţar sem ţetta er fyrsta opna íţróttamót keppnistímabilsins á Suđvestuhorninu. Lesa meira

Gleđilega páska!


Skrifstofa LH verđur lokuđ á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Venjulegur opnunartími verđur á skrifstofunni ţriđjudaginn 22. apríl. Athugiđ ađ svo verđur aftur lokađ á sumardaginn fyrsta. Lesa meira

Ćskulýđsmót Léttis og Líflands


Ćskulýđsmót Léttis og Líflands verđur laugardaginn 19. apríl nćst komandi. Mótiđ er opiđ og hefst stundvíslega kl 9:00. Skráning er hafin í Líflandi og er skráningargjald 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu og 500 kr. fyrir ađra skráningu. Ekki verđur hćgt ađ greiđa skráningargjald međ korti. Lesa meira

Íţróttamót Harđar


Íţróttamót Harđar verđur haldiđ 2-4 maí nćstkomandi. Skráning hefst 17. apríl og henni lýkur 29. april nćstkomandi. Lesa meira

Svćđi