Íslenska

Fréttir

Nokkrar ferđir eftir

Nokkrar ferđir eftir
Mikiđ eftirspurn hefur veriđ eftir ferđum međ Úrval Útsýn á heimsmeistaramótiđ í Hollandi síđustu daga og er sćtum fariđ ađ fćkka verulega.

Íslandsmót WR

Íslandsmót WR
Íslandsmót WR fullorđna verđur haldiđ á Rangárbökkum viđ Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miđnćttis ţriđjudagsins 27.júní 2017.

Níu knapar komnir í landsliđiđ

Gústaf Ásgeir og Pistill. Mynd: isibless.is
Eftir úrtökumót landsliđsnefndar og Spretts um liđna helgi, hafa fimm knapar tryggt sér sćti í íslenska landsliđinu í hestaíţróttum sem fer á HM í Oirschot í Hollandi í ágúst, samkvćmt lykli ađ vali í landsliđiđ sem landsliđsnefnd LH gefur út hverju sinni. Fjórir heimsmeistarar frá HM2015 verja titil sinn.

FM2017 í Borgarnesi

FM2017 í Borgarnesi
Fjórđungsmót Vesturlands verđur haldiđ í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017. Í gćđingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörđum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirđi.

Svćđi