Íslenska

Fréttir

LH og Úrval Útsýn í samstarf

Axel Ó., Margrét Helgadóttir og Haraldur Ţ.
Landssamband hestamannafélaga og Úrval Ústsýn ehf undirrituđu í dag samning um samstarf varđandi heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Herning í Danmörku í ágúst 2015.

Ráslisti og dagskrá Sumarsmells

Ráslisti og dagskrá Sumarsmells
Sumarsmellur Harđar verđur haldinn um helgina í Mosfellsbćnum. Hér má sjá ráslista mótsins og dagskrá.

Melgerđismelar 2014 skráning

Opiđ stórmót hestamanna og gćđingakeppni Funa verđur haldin á Melgerđismelum 16. og 17. ágúst.

Norđurlandamótinu í Herning lokiđ

Mynd: Matilde Bogh/nm2014.dk
Norđurlandamótinu í hestaíţróttum, sem haldiđ var í Herning í Danmörku, lauk á sunnudaginn.

Umsókn um landsmótsstađ 2018

Umsókn um landsmótsstađ 2018
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóts 2018.

Meistaradeild í hestaíţróttum auglýsir

Meistaradeild í hestaíţróttum auglýsir
Laust er til umsóknar fyrir keppnisliđ ađ sćkja um ađ komast í umspil, um ţátttökurétt fyrir keppnisáriđ 2015 viđ ţađ keppnisliđ sem var međ lćgsta heildarskoriđ í mótaröđ MD sem lauk 4.apríl s.l

59. Landsţing Landssambands hestamannafélaga

59. Landsţing Landssambands hestamannafélaga
59. Landsţing LH verđur haldiđ á Selfossi, dagana 17. og 18. október n.k. í bođi hestamannafélagsins Sleipnis.

Skrifstofan lokuđ

Skrifstofa LH er lokuđ í dag, mánudaginn 28. júlí, vegna veikinda.

Íslandsmót allra flokka

Íslandsmót allra flokka
Víđidal Reykjavík 23. -27. júlí 2014

Svćđi