English

Fréttir

Virkir íţróttadómarar 2017

Virkir íţróttadómarar 2017
HÍDÍ hefur gefiđ út lista yfir virka íţróttadómara 2017. Listann má finna inná vef félagsins og einnig hér á vef LH undir "Keppni" hér í valstikunni fyrir ofan og ţar undir "Íţróttadómarar".

Ćskulýđsbikar FEIF

Ćskulýđsbikar FEIF
Á hverju ári senda ćskulýđsnefndir ađildarlanda FEIF skýrslu til sambandsins um starfiđ í hverju landi. Ţessar skýrslur liggja svo til grundvallar ţegar ćskulýđsnefnd FEIF velur handhafa ćskulýđsbikars FEIF hvert ár.

Ráslisti Meistaradeildar - gćđingafimi

Ráslisti Meistaradeildar - gćđingafimi
Keppt verđur í gćđingafimi í Samskipahöllinni í Spretti á morgun en ráslistinn fyrir mótiđ er klár. Keppni hefst kl. 19:00 og er ţađ Eyrún Ýr Pálsdóttir sem ríđur á vađiđ á Hafrúnu frá Ytra-Vallholti en ţćr Eyrún og Hafrún stóđu sig vel í fjórgangnum.

TREC-nefnd LH býđur nýja félaga velkomna

TREC-nefnd LH býđur nýja félaga velkomna
TREC nefnd LH hefur tekiđ til starfa ađ nýju og óskar eftir áhugasömum međlimum til samstarfs.

Svćđi