English

Fréttir

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 9.-14.maí

Árni Björn og Stormur í Víđidalnum /eidfaxi.is
Mótiđ verđur haldiđ dagana 9.-14.maí n.k. í Víđidalnum og verđur WR mót. Skráning fer fram dagana 1.-4.maí (miđnćtti). Mjög strangt verđur tekiđ á ţessum skráningarfresti, ekki verđur hćgt ađ skrá eftir ađ honum lýkur

Skrifstofa LH lokuđ 19.-21.apríl

Skrifstofa LH lokuđ 19.-21.apríl
Skrifstofa LH verđur lokuđ dagana 19. - 21. apríl 2017. Opnađ verđur aftur mánudaginn 24. apríl kl. 9:00. Vegna áríđandi mála skal hafa samband viđ formann sambandsins.

Hestaveislan 2017

Hestaveislan 2017
Helgin 21.-22. apríl verđur hlađin hestatengdum viđburđum á Akureyri og í nćrsveitum. Á föstudag kl. 14:00 verđur Hulda Gústafs međ sýnikennslu, frítt inn. Á föstudagskvöldinu verđur stórsýningin Fákar og fjör, kl. 20:00 og kostar 3.000 kr.

Lokakvöld KEA mótarađarinnar

Lokakvöld KEA mótarađarinnar
Föstudaginn 14.apríl var lokakeppniskvöld KEA mótarađarinnar í Léttishöllinni ţetta áriđ. Keppt var í tveimur greinum Tölti T2 og flugskeiđi.

Svćđi